Stuðningur þinn skiptir máli!

Aur: @Omega – Kt. 630890-1019  Reikn. 0113-26-25707
Netfang: contact@gospel.tv

Skráðu þig í Heimakirkjuna!

Sjónvarpsstöðin Omega hefur í áratugi verið ómetanlegt tæki til að flytja boðskap Jesú Krists um landið allt og út fyrir landsteinana. Þúsundir hafa fengið innblástur, uppörvun og andlega næringu í gegnum þessa einstöku þjónustu. En til þess að halda áfram þessu mikilvæga starfi þurfum við á stuðningi þínum að halda.

Heimakirkja er stuðningur án útgjalda!

  • Heimakirkjan er trúfélag líkt og þjóðkirkjan sem þú getur skráð þig í með rafrænum skilríkjum.
  • Með því að skrá þig í Heimakirkjuna ertu að styðja beint við útbreiðslu fagnaðarerindisins á Íslandi.
  • Þín skráning hjálpar okkur að halda úti dagskrárgerð, útsendingum og tæknibúnaði sem gerir okkur kleift að ná til fólks sem þarf á Guði að halda.

Hvernig skrái ég mig?
Það er einfalt! Smelltu á hnappinn hér til hliða sem leiðir þig inn á www.island.is þar sem þú með einföldum og fljótlegum hætti skráir þig með rafrænum skilríkjum.

„Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið“ (Markús 16:15)

Í dag getur þú lagt þitt af mörkum við að styðja við útbreiðslu fagnaðarerindisins með því einu að skrá þig í Heimakirkjuna.